Spáskáldskapur

Spáskáldskapur er form skáldskaparlistar sem snýst um íhugun á möguleikum framtíðarinnar og það hvað hefði getað orðið í fortíðinni. Hugtakið er notað á mjög marga mismunandi en skylda vegu.

Dæmi um stefnur sem teljast til spáskáldskapar væru vísindaskáldskapur (á borð við Star Trek), hrollvekjur (á borð við lovecraftianisma), ævintýri (á borð við Narníu), cyberpunk og gufupönk.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Dieser Artikel basiert auf dem Artikel Spáskáldskapur aus der freien Enzyklopädie Wikipedia und steht unter der Doppellizenz GNU-Lizenz für freie Dokumentation und Creative Commons CC-BY-SA 3.0 Unported (Kurzfassung). In der Wikipedia ist eine Liste der Autoren verfügbar.