Vetrarólympíuleikarnir 1998

18. vetrarólympíuleikarnir
Bær: Nagano, Japan
Þátttökulönd: 72
Þátttakendur: 2176
(1389 karlar, 787 konur)
Keppnir: 72 í 7 greinum
Hófust: 7. febrúar
Lauk: 22. febrúar
Settir af: Akihito
Íslenskur fánaberi: Theódóra Mathiesen

Vetrarólympíuleikarnir 1998 voru 18. vetrarólympíuleikarnir. Þeir voru haldnir í Nagano í Japan.

Verðlaunahæstu lönd[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Land G S B Samtals
1 Þýskaland 12 9 8 29
2 Noregur 10 10 5 25
3 Rússland 9 6 3 18
4 Kanada 6 5 4 15
5 Bandaríkin 6 3 4 13
6 Holland 5 4 2 11
7 Japan 5 1 4 10
8 Austurríki 3 5 9 17
9 Suður-Kórea 3 1 2 6
10 Ítalía 2 6 2 10
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Dieser Artikel basiert auf dem Artikel Vetrarólympíuleikarnir 1998 aus der freien Enzyklopädie Wikipedia und steht unter der Doppellizenz GNU-Lizenz für freie Dokumentation und Creative Commons CC-BY-SA 3.0 Unported (Kurzfassung). In der Wikipedia ist eine Liste der Autoren verfügbar.